Hver má hvað?

Nú bíð ég spenntur og kvíðinn eftir reiðiöldunni sem mun fara um þjóðfélagið ef fólk er samkvæmt sjálfu sér. Davíð sagði "við borgum ekki" og þjóðin trylltist. Nú segir Ólafur "við borgum ekki" og þá hlýtur reiðialdan að endurtaka sig.

Ráðamenn þjóðarinnar mega ekki tjá sig með þessum hætti út á við, eða hvað?


mbl.is Orðum forsetans slegið upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Já, en Ólafur, það var miklu ..., hérna, ... einhvern veginn ..., þú veist, ... svona different, eins og hann sagði það :-)

Flosi Kristjánsson, 10.2.2009 kl. 10:24

2 identicon

Sæll Ólafur, ég er alveg jafn hneyklasur á ummælum Ólafs og ég var á ummælum Davíðs á sínum tíma, og jafnvel enn meiir því ég hef alltaf talið að ÓRG sé betur meðvitaður um sína stöðu í samfélaginu en DO. En þú mátt vera viss um að margir þeir sem vörðu Davíð eiga nú erfitt með að halda aftur af sér.

Bjarni (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 11:19

3 Smámynd: Kristján Logason

Der Spiegel stendur: „Forseti leggst gegn skaðabótum til þýskra fórnarlamba

 ekki að við stöndum ekki við skuldbindingar okkar

Kristján Logason, 10.2.2009 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband