Það er ekki sama hvaðan vitleysan kemur

Ég hef lesið fáein blogg varðandi þessa frétt og undrast stórlega viðbrögð fólks. Er nóg að vera snoppufríður og vefja sig demöntum og gulli til að geta komist upp með þvaður? 

Ef einhver, hver sem er, bara EINHVER annar hefði leyft sér að segja í blaðaviðtali að enginn myndi missa húsið sitt þá hefði hringlaði í eldhúsáhöldum og krafist afsagnar. Fólki finnst þetta krúttlegt og bara sniðugt af konunni að bulla svona.

Ég skammast mín. Eina ferðina en er þetta svona "let them eat cake" sem kemur úr þessari áttinni. 


mbl.is Dorrit segist lengi hafa varað við fjármálahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband