Orðheldni er aðalatriði en ekki valkvætt þeim sem njóta vill trausts.

Núna ríður á að við getum trúað orðum forsetans.

Hann vissi ekkert um tenginguna við Miss Mussayeff (ungfrú Mussayeff) eða önnur aflandsfélög.

Til að manni sé trúað þarf maður að hafa sýnt það að maður standi við orð sín.

Nú spyr ég þjóðina, eða þann hluta hennar sem þetta les, hefur forsetinn alltaf staðið við það sem hann hefur sagt?


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband