Í guðs bænum lesið samninginn

Ég leyfi mér að setja hérna link á annan ICESAVE samninginn eins og hann er á island.is. Það tekur ekki langan tíma að lesa þó sumar málsgreinar þurfi að marg-lesa til að skilja þær. Stundum þurfti ég að marg-lesa vegna þess að ég trúði því ekki að ég væri að lesa samning sem Svavar Gestsson gerði fyrir mína hönd. Ég held að ég yrði fangelsaður fyrir tilraun til að koma svona samningi á íslenskan almenning.

Þar eru tvö eintök á íslensku, annað vegna breta og hitt vegna hollendinga. Þeir eru sambærilegir og lykilatriðin jafn slæm í báðum.

http://www.island.is/media/frettir/icesave_samningur_milli_islendinga%20og%20breta.pdf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ég bendi á mína bloggsíðu.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 8.7.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband